Apple selur lítið notaða iPhone síma með afslætti Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 10. nóvember 2016 10:05 Allar endurgerðirnar eru ólæstar og án sím korta Vísir/Getty Apple hefur hafið sölu á iphone símum á vefsíðu sinni sem skilað hefur verið inn af neytendum. Neytendur hafa því nú tækifæri á því að kaupa sér ódýrari iPhone sem er þó í ábyrgð í eitt ár. Fyrirtækið er eins og er aðeins að selja iPhone 6s og 6s plus. Allar endurgerðirnar eru ólæstar og án sím korta. Símarnir innhalda nýjar rafhlöður og nýtt ytra borð. Þetta eru því góðar fréttir fyrir iphone aðdáendur þar sem betra getur verið að kaupa endurgerða síma frá fyrirtækinu sjálfu heldur en frá þriðja aðila þar sem þeir símar gætu verið í verra ásigkomulagi og með leynda galla. Apple hefur hingað til reynt að komast hjá því að selja endurgerða iPhone síma vegna þess að símarnir eru ein vinsælasta varan þeirra. Þannig myndi framboð á endurgerðum símum letja til kaupa á nýjum símum. Ekki er vitað hvað orsakaði þessa nýju sýn Apple en sala iPhone 6s var ekki jafn mikil og sala á iPhone 6. Þetta gæti því orðið til þess að þeir nái að klára lagerinn sinn og á sama tíma öðlast þeir betri samkeppnisstöðu á markaði gagnvart Android símum. Þetta kemur fram á appleinsider. Tækni Tengdar fréttir Síðasta andvarp Mac Í nýjustu MacBook Pro kemur ekki hljóð þegar vélin er ræst. 31. október 2016 15:10 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Apple hefur hafið sölu á iphone símum á vefsíðu sinni sem skilað hefur verið inn af neytendum. Neytendur hafa því nú tækifæri á því að kaupa sér ódýrari iPhone sem er þó í ábyrgð í eitt ár. Fyrirtækið er eins og er aðeins að selja iPhone 6s og 6s plus. Allar endurgerðirnar eru ólæstar og án sím korta. Símarnir innhalda nýjar rafhlöður og nýtt ytra borð. Þetta eru því góðar fréttir fyrir iphone aðdáendur þar sem betra getur verið að kaupa endurgerða síma frá fyrirtækinu sjálfu heldur en frá þriðja aðila þar sem þeir símar gætu verið í verra ásigkomulagi og með leynda galla. Apple hefur hingað til reynt að komast hjá því að selja endurgerða iPhone síma vegna þess að símarnir eru ein vinsælasta varan þeirra. Þannig myndi framboð á endurgerðum símum letja til kaupa á nýjum símum. Ekki er vitað hvað orsakaði þessa nýju sýn Apple en sala iPhone 6s var ekki jafn mikil og sala á iPhone 6. Þetta gæti því orðið til þess að þeir nái að klára lagerinn sinn og á sama tíma öðlast þeir betri samkeppnisstöðu á markaði gagnvart Android símum. Þetta kemur fram á appleinsider.
Tækni Tengdar fréttir Síðasta andvarp Mac Í nýjustu MacBook Pro kemur ekki hljóð þegar vélin er ræst. 31. október 2016 15:10 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Síðasta andvarp Mac Í nýjustu MacBook Pro kemur ekki hljóð þegar vélin er ræst. 31. október 2016 15:10