Olíuverð ekki hærra í heilt ár Sæunn Gísladóttir skrifar 10. október 2016 15:23 Olíuverð hækkaði í dag. Vísir/Getty Verð á hráolíu tók kipp núna um eftirmiðdaginn og hefur ekki verið hærra í heilt ár. Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna, en West Texas Intermediate er á 51,11 dollara tunnann og hefur verðið ekki verið hærra í fjóra mánuði. Brent hráolía hefur ekki verið dýrari í heilt ár. Hækkunin skýrist meðal annars á meiri bjartsýni um að samningar náist milli Opec framleiðenda. Orkumálaráðherra Sádí Arabíu Khalid al-Falih sagði í dag að hann væri bjartsýnn um að samningar um minni framleiðslu myndu nást í næsta mánuði þegar Opec ríkin funda í Vín. Greiningaraðilar vara hins vegar við því að samningur milli Opec ríkja muni ekki endilega duga til að halda framleiðslu niðri. Núverandi samningur hafi veitt löndum á borð við Nígeríu, Líbíu og Íran undanþágur. Enn liggur innihald samningsins ekki fyrir.Greiningaraðili hjá Thomson Reuters segir að líklega muni framboð dragast náttúrulega saman eftir sumarið, en að meira framboð verði af olíu vegna minnkandi eftirspurnar eftir sumarið. Því ætti ekki að verða mikil breyting á framboði á markaði til skamms tíma litið. Tengdar fréttir Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40 Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17 Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verð á hráolíu tók kipp núna um eftirmiðdaginn og hefur ekki verið hærra í heilt ár. Verð á Brent hráolíu er nú 53,5 dollarar á tunnuna, en West Texas Intermediate er á 51,11 dollara tunnann og hefur verðið ekki verið hærra í fjóra mánuði. Brent hráolía hefur ekki verið dýrari í heilt ár. Hækkunin skýrist meðal annars á meiri bjartsýni um að samningar náist milli Opec framleiðenda. Orkumálaráðherra Sádí Arabíu Khalid al-Falih sagði í dag að hann væri bjartsýnn um að samningar um minni framleiðslu myndu nást í næsta mánuði þegar Opec ríkin funda í Vín. Greiningaraðilar vara hins vegar við því að samningur milli Opec ríkja muni ekki endilega duga til að halda framleiðslu niðri. Núverandi samningur hafi veitt löndum á borð við Nígeríu, Líbíu og Íran undanþágur. Enn liggur innihald samningsins ekki fyrir.Greiningaraðili hjá Thomson Reuters segir að líklega muni framboð dragast náttúrulega saman eftir sumarið, en að meira framboð verði af olíu vegna minnkandi eftirspurnar eftir sumarið. Því ætti ekki að verða mikil breyting á framboði á markaði til skamms tíma litið.
Tengdar fréttir Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40 Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17 Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Lægsta bensínverð í Bandaríkjunum í 12 ár Meðalverðið 71,4 krónur og lægst 60,8 krónur í S-Karolínu. 19. júlí 2016 10:40
Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. 29. september 2016 00:17
Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55