Hafa safnað 11 þúsund dölum á Kickstarter Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2014 11:51 Mynd/NoPhone Kickstarter „Við kynnum NoPhone. Tæknilausan staðgengil fyrir stöðug hönd-sími tengingu,“ segir á Kickstartersíðu verkefnisins. NoPhone er ætlað að vinna gegn símafíkn og því hve háðir einstaklingar eru símum sínum. Á síðunni segir að símafíkn sé raunveruleg og hana sé að finna víða. „Hún skemmir stefnumót þín. Hún dregur athygli þína á tónleikum. Hún truflar þig í bíóhúsum. Hún teppir gangstéttir. Nú er fundin raunveruleg lausn.“ „Síminn“ er í raun bara þrívíddarprentað plaststykki, 14 sentímetrar á hæð, 6,7 á breidd og 7,3 millimetrar á þykkt. Þrátt fyrir augljóslega mjög takmarkað notkunargildi NoPhone hafa 582 manns stutt verkefnið þegar þetta er skrifað. Alls hafa safnast 11,576 dalir eða tæ ein milljón og fjögur hundruð þúsund krónur. Tveir hafa lagt verkefninu 108 dali eða meira og því fá þeir 10 NoPhone þegar þeir koma á markað. Meðfylgjandi verða notkunarbæklingar. Hér að neðan má sjá umfjöllun um NoPhone.Mynd/NoPhone Kickstarter Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
„Við kynnum NoPhone. Tæknilausan staðgengil fyrir stöðug hönd-sími tengingu,“ segir á Kickstartersíðu verkefnisins. NoPhone er ætlað að vinna gegn símafíkn og því hve háðir einstaklingar eru símum sínum. Á síðunni segir að símafíkn sé raunveruleg og hana sé að finna víða. „Hún skemmir stefnumót þín. Hún dregur athygli þína á tónleikum. Hún truflar þig í bíóhúsum. Hún teppir gangstéttir. Nú er fundin raunveruleg lausn.“ „Síminn“ er í raun bara þrívíddarprentað plaststykki, 14 sentímetrar á hæð, 6,7 á breidd og 7,3 millimetrar á þykkt. Þrátt fyrir augljóslega mjög takmarkað notkunargildi NoPhone hafa 582 manns stutt verkefnið þegar þetta er skrifað. Alls hafa safnast 11,576 dalir eða tæ ein milljón og fjögur hundruð þúsund krónur. Tveir hafa lagt verkefninu 108 dali eða meira og því fá þeir 10 NoPhone þegar þeir koma á markað. Meðfylgjandi verða notkunarbæklingar. Hér að neðan má sjá umfjöllun um NoPhone.Mynd/NoPhone Kickstarter
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira