Se & Hör hættir í Svíþjóð Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2014 09:49 Se & Hör kom fyrst út árið 1994 með sameinuðingu Hänt i Veckan og Röster i radio-TV. Vísir/AFP Sænska vikuritið Se & Hör hættir nú í haust. Útgáfufyrirtækið Aller Media mun þess í stað endurvekja gamla vörumerkið „Hänt i Veckan“ sem var lagt niður árið 1994. Hänt i Veckan kom út á árunum 1964 til 1994. Að sögn Bo Liljeberg, nýs ritstjóra, er nafnabreytingin liður í að efla fréttaflutning af fræga fólkinu á sænskum markaði. „Lesendur vilja enn meiri og betri fréttir af frægum og við ætlum að gefa þeim það. Við höfum lengi viljað endurvekja nafnið Hänt i Veckan sem er eitt af þekktustu vörumerkjum Svíþjóðar þrátt fyrir að hafa ekki verið á markaði í tuttugu ár,“ segir Liljeberg í samtali við Dagens Media. Hänt i Veckan mun einnig opna nýja vefsíðu, hänt.se. Búist sé við að ný heimasíða verði opnuð og nýja blaðið komi fyrst út í október næstkomandi. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Bragi bölvar andlausum og enskuupplepjandi skransölum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sænska vikuritið Se & Hör hættir nú í haust. Útgáfufyrirtækið Aller Media mun þess í stað endurvekja gamla vörumerkið „Hänt i Veckan“ sem var lagt niður árið 1994. Hänt i Veckan kom út á árunum 1964 til 1994. Að sögn Bo Liljeberg, nýs ritstjóra, er nafnabreytingin liður í að efla fréttaflutning af fræga fólkinu á sænskum markaði. „Lesendur vilja enn meiri og betri fréttir af frægum og við ætlum að gefa þeim það. Við höfum lengi viljað endurvekja nafnið Hänt i Veckan sem er eitt af þekktustu vörumerkjum Svíþjóðar þrátt fyrir að hafa ekki verið á markaði í tuttugu ár,“ segir Liljeberg í samtali við Dagens Media. Hänt i Veckan mun einnig opna nýja vefsíðu, hänt.se. Búist sé við að ný heimasíða verði opnuð og nýja blaðið komi fyrst út í október næstkomandi.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Bragi bölvar andlausum og enskuupplepjandi skransölum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira