iPotty: Snjall-koppurinn mættur til leiks 10. janúar 2013 23:42 iPotty MYND/AP Öll helstu tæknifyrirtæki veraldar kynntu nýjustu vörur sínar á CES tækniráðstefnunni í Bandaríkjunum á dögunum. Nokkrar vörur hafa þó vakið sérstaka athygli. Þar á meðal er snjall-koppurinn, eða iPotty. Þessi undarlega uppfinning er ætluð foreldrum sem eiga í vandræðum með að venja börn sín á að nota klósettið. Hægt er að smella iPad-spjaldtölvu á koppinn. Þeir sem hafa áhuga á iPotty munu geta keypt eintak í gegnum vefverslun Amazon. Hvert stykki kostar um fimm þúsund krónur.MYND/APÁhugamenn um þungarokk fengu síðan veglegan glaðning á ráðstefnunni. Rokkhljómsveitin Motorhead kynnti sérstök heyrnartól til sögunnar sem eru sérhönnuð fyrir þá sem hlustað hafa um of á þungarokkið. „Þessi heyrnartól eru sem sniðin að þörfum þungarokkara. Heyrn þeirra er nú þegar skemmd, þeir ættu því að kaupa þessi hér," sagði Lemmy, forsprakki Motorhead. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Öll helstu tæknifyrirtæki veraldar kynntu nýjustu vörur sínar á CES tækniráðstefnunni í Bandaríkjunum á dögunum. Nokkrar vörur hafa þó vakið sérstaka athygli. Þar á meðal er snjall-koppurinn, eða iPotty. Þessi undarlega uppfinning er ætluð foreldrum sem eiga í vandræðum með að venja börn sín á að nota klósettið. Hægt er að smella iPad-spjaldtölvu á koppinn. Þeir sem hafa áhuga á iPotty munu geta keypt eintak í gegnum vefverslun Amazon. Hvert stykki kostar um fimm þúsund krónur.MYND/APÁhugamenn um þungarokk fengu síðan veglegan glaðning á ráðstefnunni. Rokkhljómsveitin Motorhead kynnti sérstök heyrnartól til sögunnar sem eru sérhönnuð fyrir þá sem hlustað hafa um of á þungarokkið. „Þessi heyrnartól eru sem sniðin að þörfum þungarokkara. Heyrn þeirra er nú þegar skemmd, þeir ættu því að kaupa þessi hér," sagði Lemmy, forsprakki Motorhead.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira