Nokia veðjar öllu á smáatriðin Magnús Halldórsson skrifar 6. september 2012 10:09 Stephen Elop, forstjóri Nokia. Finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia freistar þess nú að ná vopnum sínum á símamarkaði á nýjan leik, eftir nærri 8 ára samdráttarskeið. Fyrirtækið veðjar öllu á nýja Windows 8 síma fyrirtækisins, Lumia 920, sem er útbúinn þráðlausum hleðslubúnaði auk óvenju næmrar myndavélar. Tony Cripps, sérfræðingur í tæknimálum sem breska ríkisútvarpið BBC ræðir við, segir að Lumia 920 síminn sé rökrétt framhald á því sem Nokia hafi verið að gera síðan Stephen Elop, fyrrverandi stjórnandi hjá Microsoft, tók við stjórnartaumunum fyrir um ári síðan. Reksturinn hefur einkennst af mikilli hagræðingu, en um leið stefnubreytingu. "Nýir snjallsímar eru flestir búnir einhverri sérhæfingu og smáatriðum sem ekki er að finna á öðrum símum. Það getur oft verið erfitt fyrir neytendur að finna muninn á ólíkum tegundum síma, þar sem þeir eru líkir. Þess vegna skiptir máli að smáatriðin, og aukahlutirnir, séu vel útfærðir," segir Cripps. Sjá má umfjöllun BBC um nýja símanum frá Nokia, sem kynntur var opinberlega í New York í gær, hér. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia freistar þess nú að ná vopnum sínum á símamarkaði á nýjan leik, eftir nærri 8 ára samdráttarskeið. Fyrirtækið veðjar öllu á nýja Windows 8 síma fyrirtækisins, Lumia 920, sem er útbúinn þráðlausum hleðslubúnaði auk óvenju næmrar myndavélar. Tony Cripps, sérfræðingur í tæknimálum sem breska ríkisútvarpið BBC ræðir við, segir að Lumia 920 síminn sé rökrétt framhald á því sem Nokia hafi verið að gera síðan Stephen Elop, fyrrverandi stjórnandi hjá Microsoft, tók við stjórnartaumunum fyrir um ári síðan. Reksturinn hefur einkennst af mikilli hagræðingu, en um leið stefnubreytingu. "Nýir snjallsímar eru flestir búnir einhverri sérhæfingu og smáatriðum sem ekki er að finna á öðrum símum. Það getur oft verið erfitt fyrir neytendur að finna muninn á ólíkum tegundum síma, þar sem þeir eru líkir. Þess vegna skiptir máli að smáatriðin, og aukahlutirnir, séu vel útfærðir," segir Cripps. Sjá má umfjöllun BBC um nýja símanum frá Nokia, sem kynntur var opinberlega í New York í gær, hér.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira