Bandaríkjamenn varaðir við verðhækkunum á matvælum 26. júlí 2012 09:53 Bandaríska landbúnaðarráðuneytið hefur varað almenning í Bandaríkjunum við því að töluverðar verðhækkanir eru framundan á matvælum í landinu. Ástæðan er hinir miklu þurrkar sem herjað hafa á Bandaríkin í sumar og valdið uppskerubresti. Sá uppskerubrestur hefur valdið miklum verðhækkunum á korni, sojabaunum og hveiti sem að stórum hluta er notað í dýrafóður. Verðhækkanir á dýrafóðri valda svo því að verð á mjólk, eggjum og kjöti mun hækka töluvert. Landbúnaðarráðuneytið segir að þessi matvæli muni hækka um 3% til 5% á næsta ári. Þar af mun nautakjöt hækka mest í verði. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríska landbúnaðarráðuneytið hefur varað almenning í Bandaríkjunum við því að töluverðar verðhækkanir eru framundan á matvælum í landinu. Ástæðan er hinir miklu þurrkar sem herjað hafa á Bandaríkin í sumar og valdið uppskerubresti. Sá uppskerubrestur hefur valdið miklum verðhækkunum á korni, sojabaunum og hveiti sem að stórum hluta er notað í dýrafóður. Verðhækkanir á dýrafóðri valda svo því að verð á mjólk, eggjum og kjöti mun hækka töluvert. Landbúnaðarráðuneytið segir að þessi matvæli muni hækka um 3% til 5% á næsta ári. Þar af mun nautakjöt hækka mest í verði.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira