Hreinn hagnaður Iceland nam 36 milljörðum 25. júní 2012 06:39 Malcolm Walker virðist hafa gert mjög góð kaup þegar hann keypti Iceland Foods verslunarkeðjuna af slitastjórn Landsbankans fyrr í ár fyrir rúmlega 1,5 milljarð punda. Hreinn hagnaður Iceland á síðasta reikningsári keðjunnar sem lauk í mars s.l. nam rúmlega 183 milljónum punda eða um 36 milljörðum króna. Um var að ræða sjöunda árið í röð þar sem hagnaðurinn slær fyrra met. Hagnaðurinn er tæplega 20% meiri en á fyrra ári. Walker er að vonum ánægður og segir í samtali við Financial Times að hagnaðurinn sé afrakstur langtímaáætlana hans og stjórnenda keðjunnar en ekki leit að skammtímagróða. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Malcolm Walker virðist hafa gert mjög góð kaup þegar hann keypti Iceland Foods verslunarkeðjuna af slitastjórn Landsbankans fyrr í ár fyrir rúmlega 1,5 milljarð punda. Hreinn hagnaður Iceland á síðasta reikningsári keðjunnar sem lauk í mars s.l. nam rúmlega 183 milljónum punda eða um 36 milljörðum króna. Um var að ræða sjöunda árið í röð þar sem hagnaðurinn slær fyrra met. Hagnaðurinn er tæplega 20% meiri en á fyrra ári. Walker er að vonum ánægður og segir í samtali við Financial Times að hagnaðurinn sé afrakstur langtímaáætlana hans og stjórnenda keðjunnar en ekki leit að skammtímagróða.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira