Ferrari GTO frá 1962 er dýrasti bíll sögunnar 4. júní 2012 07:26 Eplagrænn Ferrari 250 GTO frá árinu 1962 er orðinn dýrasti bíll sögunnar. Hann var seldur á uppboði um helgina fyrir rúmlega 4,5 milljarða króna. Aðeins voru framleidd 39 eintök af þessari tegund en þessi bíll var sérsmíðaður fyrir breska ökuþórinn Sir Stirling Moss sem var besti ökumaður heimsins í Formúlu 1 kappakstrinum á árinum frá 1950 og fram yfir 1960. Bílinn ætlaði Moss að nota í Le Mans kappakstrinum 1962 en varð að hætta ferli sínum eftir alvarlegt slys skömmu fyrir þann kappakstur. Bandríski auðmaðurinn Craig McCaw keypti bílinn af Hollendingum Eric Heerema sem hafði átt hann í áratug. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Eplagrænn Ferrari 250 GTO frá árinu 1962 er orðinn dýrasti bíll sögunnar. Hann var seldur á uppboði um helgina fyrir rúmlega 4,5 milljarða króna. Aðeins voru framleidd 39 eintök af þessari tegund en þessi bíll var sérsmíðaður fyrir breska ökuþórinn Sir Stirling Moss sem var besti ökumaður heimsins í Formúlu 1 kappakstrinum á árinum frá 1950 og fram yfir 1960. Bílinn ætlaði Moss að nota í Le Mans kappakstrinum 1962 en varð að hætta ferli sínum eftir alvarlegt slys skömmu fyrir þann kappakstur. Bandríski auðmaðurinn Craig McCaw keypti bílinn af Hollendingum Eric Heerema sem hafði átt hann í áratug.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira