Viðskipti erlent

Kvikmyndin The Hunger Games sló aðsóknarmet

Kvikmyndin Hungurleikarnir eða The Hunger Games sló aðsóknarmet met um helgina en tekjur af miðasölu henni í Bandaríkjunum náðu 155 milljónum dollara eða tæplega 20 milljörðum króna.

Þetta er mesta helgaraðsókn í sögunni að mynd sem ekki er framhaldsmynd. Tvær myndir hafa hlotið meiri aðsókn á frumsýningarhelgi sinni en það voru lokamyndin um Harry Potter og Batmanmyndin Dark Knight.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×