Viðskipti erlent

ICEconsult í samstarfi með Statsbygg

Frá undirrituninni.
Frá undirrituninni. mynd/iceconsult
Íslenska fyrirtækið ICEconsult ehf. og norska ríkisfyrirtækið Statsbygg hafa skrifað undir samning að andvirðir 17 milljóna norskra króna. Statsbygg hefur því tryggt sér rétt á notkun MainManager hugbúnaðarins sem ICEconsult hefur þróað frá árinu 1995.

Samningaviðræður ICEconsult ehf. og Statsbygg hófust á síðasta ári og var samningurinn síðan undirritaður 29. febrúar síðastliðinn.

MainManager hugbúnaðurinn er hugsaður sem heildarlausn í stjórnun fasteigna og aðstöðustjórnun. Statsbygg á rúmlega 2.000 bygginar í Noregi og víðar og mun fyrirtækið því njóta góðs af hugbúnaði ICEconsult ehf.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×