Viðskipti erlent

Suður-Ameríku ríkið Chile vex og vex

Lax á mörkuðum í Chile. Lax er ein stærsta útflutningsvaran í Chile.
Lax á mörkuðum í Chile. Lax er ein stærsta útflutningsvaran í Chile.
Hagkerfið í Suður-Ameríku ríkinu Chile hefur vaxið mikið undanfarin áratug. Landið byggir hag sinn á utanríkisviðskiptum og sértækum tvíhliða fríverslunarsamningum við stór ríki. Ekki síst Bandaríkin, Indland og Kína. Hagvöxtur hefur verið að meðaltali um 5 prósent í landinu í gegnum efnahagserfiðelika á heimsvísu frá 2007.

Sjá má myndband um hagkerfið í Chile inn á viðskiptavef Vísis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×