Viðskipti erlent

Nauðsynlegt að endurskipuleggja Seðlabanka Evrópu

Endurskipuleggja þarf Seðlabanka Evrópu, segir þýski háskólaprófessorinn Markus C. Kerber.
Endurskipuleggja þarf Seðlabanka Evrópu, segir þýski háskólaprófessorinn Markus C. Kerber.
Markus C. Kerber, einn virtasti prófessor TU háskólans í Berlín, segir helsta vandamálið í Evrópu snúa að Seðlabanka Evrópu, fremur en evrunni sem slíkri. Nauðsynlegt sé að endurskipuleggja hann.

Sjá má myndbandsbrot út viðtali Goldmoney við Kerber inn á viðskiptavef Vísis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×