Svíar mestu búðaþjófarnir á Norðurlöndunum 18. október 2011 09:17 Svíar eru mestu búðaþjófarnir á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem unnin var á vegum öryggisþjónustunnar Checkpoint Systems. Næst á eftir Svíum kom svo Norðmenn, Finnar eru í þriðja sæti og Danir í því fjórða. Ekki er getið um Ísland í þessari rannsókn. Búðaþjófnaður í Svíþjóð er talinn nema um 6,4 milljörðum sænskra kr. eða um yfir 110 milljarða kr. á ári. Þetta samsvarar 1,4% af veltu verslana í landinu. Þessi þjófnaður kostar hvern Svía tæplega 800 sænskar kr. eða um 13.000 kr. árlega í hækkuðu vöruverði. Vinsælast í Svíþjóð er að stela matvöru eins og kjöti og ostum en snyrtivörur eru einnig ofarlega á lista sænskra búðarþjófa. Engar haldbærar skýringar eru til á því afhverju Svíar verma efsta sætið í þessum efnum. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Svíar eru mestu búðaþjófarnir á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem unnin var á vegum öryggisþjónustunnar Checkpoint Systems. Næst á eftir Svíum kom svo Norðmenn, Finnar eru í þriðja sæti og Danir í því fjórða. Ekki er getið um Ísland í þessari rannsókn. Búðaþjófnaður í Svíþjóð er talinn nema um 6,4 milljörðum sænskra kr. eða um yfir 110 milljarða kr. á ári. Þetta samsvarar 1,4% af veltu verslana í landinu. Þessi þjófnaður kostar hvern Svía tæplega 800 sænskar kr. eða um 13.000 kr. árlega í hækkuðu vöruverði. Vinsælast í Svíþjóð er að stela matvöru eins og kjöti og ostum en snyrtivörur eru einnig ofarlega á lista sænskra búðarþjófa. Engar haldbærar skýringar eru til á því afhverju Svíar verma efsta sætið í þessum efnum.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira