Ætla samt ekki að bjarga öllu 22. júní 2010 05:30 Sveigjanleikinn léttir undir með ríkjum í kreppu. fréttablaðið/ap Kínverjar stóðu í gær við loforð sitt frá því um helgina um að leyfa meiri sveigjanleika í gengisskráningu júansins, gjaldmiðils þessa fjórða stærsta hagkerfis heims. Seint á mánudegi stóð júanið í 6,8012 Bandaríkjadölum, og hafði þá styrkst nokkuð frá föstudegi þegar það stóð í 6,8272 dölum. Fréttum af þessum nýja sveigjanleika var tekið af miklum fögnuði á heimsmörkuðum og stjórnvöldum margra ríkja, sem vonast til þess að með þessu létti Kínverjar þeim að skríða upp úr dýpstu lægðum heimskreppunnar. Xinhua, opinber fréttastofa kínverska ríkisins, segir þó að leiðtogar heims geti ekki treyst á Kínverja til að bjarga sér úr vandanum, heldur verði þeir að koma sér saman um brýnar endurbætur alþjóðlegra viðskipta. Fyrir tveimur árum festu Kínverjar júanið við dollar til að tryggja sig gegn áföllum af heimskreppunni, og hefur júanið í þessi tvö ár haldist nokkuð stöðugt í kringum 6,83 dali. - gb Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kínverjar stóðu í gær við loforð sitt frá því um helgina um að leyfa meiri sveigjanleika í gengisskráningu júansins, gjaldmiðils þessa fjórða stærsta hagkerfis heims. Seint á mánudegi stóð júanið í 6,8012 Bandaríkjadölum, og hafði þá styrkst nokkuð frá föstudegi þegar það stóð í 6,8272 dölum. Fréttum af þessum nýja sveigjanleika var tekið af miklum fögnuði á heimsmörkuðum og stjórnvöldum margra ríkja, sem vonast til þess að með þessu létti Kínverjar þeim að skríða upp úr dýpstu lægðum heimskreppunnar. Xinhua, opinber fréttastofa kínverska ríkisins, segir þó að leiðtogar heims geti ekki treyst á Kínverja til að bjarga sér úr vandanum, heldur verði þeir að koma sér saman um brýnar endurbætur alþjóðlegra viðskipta. Fyrir tveimur árum festu Kínverjar júanið við dollar til að tryggja sig gegn áföllum af heimskreppunni, og hefur júanið í þessi tvö ár haldist nokkuð stöðugt í kringum 6,83 dali. - gb
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira