Tíska og hönnun

Listfengur Lagerfeld

Frá árinu 2003 hefur Karl Lagerfeld árlega hannað línu fyrir Chanel sem kallast Metiers d'Art og er á öðrum meiði en hátísku­lína og Prêt-à-porter lína tískumerkisins.



Í ár hét línan Paris-Byzance og fékk Lagerfeld innblástur frá stíl austrómverska ríkisins forna.
Coco Chanel sjálf var ákaflega hrifin af skartgripum sem vísuðu til austrómverska ríkisins.

Konunglegir litir á borð við grænan, brons og gull voru áberandi í flíkunum.
Línan var sýnd á sýningu í París 7. desember.

Sérfræðingum þóttu flíkurnar munúðarfullar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×