Viðskipti erlent

Soros gefur mannréttindasamtökum 12 milljarða

Ofurfjárfestirinn George Soros segir að hann muni gefa bandarísku mannréttindasamtökunum Human Rights Watch hundrað milljónir dollara eða tæplega 12 milljarða milljarða króna.

Féið verður greitt í jöfnum greiðlum á næstu tíu árum. Soros segir nauðsynlegt sé að styrkja samtökin þar sem þau ættu undir högg að sækja eftir mannréttindabrot stjórnar Georges Bush fyrrum forseta.

Vegna stefnu Bush hefðu Bandaríkin misst trúverðugleika sem formælandi lýðræðis og mannréttinda í heiminum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×