Sænskum bönkum blæðir út í Eystrasaltslöndunum 2. febrúar 2010 10:34 Samkvæmt útreikningum Riksbanken það er sænska seðlabankans munu sænsku bankarnir SEB, Swedbank og Nordea tapa 120 milljörðum sænskra kr. eða tæplega 2.200 milljörðum kr. í Eystrasaltslöndunum samanlagt árin 2009 og 2010.Þetta kom fram í máli Stefan Ingves seðlabankastjóra Svíþjóðar á fundi með fjárlaganefnd sænska þingsins í morgun. Af þessari upphæð munu SEB og Swedbank tapa um 80% eða 96 milljörðum sænskra kr.Stefan Ingves segir að þessir útreikningar sýni að kreppunni sé ekki lokið hvað sænsku bankana varðar, einkum þá sem eru með mikla lánaáhættu í Eystrasaltslöndunum. „Við sjáum að þessi lönd eru enn í kreppu með mikið og vaxandi atvinnuleysi og mikinn samdrátt í landsframleiðslu, neyslu og fjárfestingum," segir Ingves.Ennfremur segir Ingves að þessi þróun þýði að æ fleiri geti ekki borgað af lánum sínum. „Það hefur í för með sér að bankarnir, bæði innlendir og erlendir, verða að afskrifa meira og það mun sjást í ársfjórðungsuppgjörum SEB og Swedbank," segir Ingves.Ingves segir að á móti þessum neikvæðu fréttum komi svo að botninum í kreppunni virðist nú náð í framangreindum löndum eða honum verði náð í náinni framtíð. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samkvæmt útreikningum Riksbanken það er sænska seðlabankans munu sænsku bankarnir SEB, Swedbank og Nordea tapa 120 milljörðum sænskra kr. eða tæplega 2.200 milljörðum kr. í Eystrasaltslöndunum samanlagt árin 2009 og 2010.Þetta kom fram í máli Stefan Ingves seðlabankastjóra Svíþjóðar á fundi með fjárlaganefnd sænska þingsins í morgun. Af þessari upphæð munu SEB og Swedbank tapa um 80% eða 96 milljörðum sænskra kr.Stefan Ingves segir að þessir útreikningar sýni að kreppunni sé ekki lokið hvað sænsku bankana varðar, einkum þá sem eru með mikla lánaáhættu í Eystrasaltslöndunum. „Við sjáum að þessi lönd eru enn í kreppu með mikið og vaxandi atvinnuleysi og mikinn samdrátt í landsframleiðslu, neyslu og fjárfestingum," segir Ingves.Ennfremur segir Ingves að þessi þróun þýði að æ fleiri geti ekki borgað af lánum sínum. „Það hefur í för með sér að bankarnir, bæði innlendir og erlendir, verða að afskrifa meira og það mun sjást í ársfjórðungsuppgjörum SEB og Swedbank," segir Ingves.Ingves segir að á móti þessum neikvæðu fréttum komi svo að botninum í kreppunni virðist nú náð í framangreindum löndum eða honum verði náð í náinni framtíð.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira