Hóplögsókn gegn Kaupþingi og Acta í Svíþjóð 9. mars 2010 11:25 Aðgerðarhópur fyrrum viðskiptavina Acta Kapitalforvalting í Svíþjóð, Grupptalan mod Acta, hefur ákveðið að höfða hóplögsókn gegn Acta og Kaupþingi vegna viðskipta með skuldabréf í Lehman Brothers skömmu áður en sá banki varð gjaldþrota. Hópurinn fundaði um málið í gærdag og samkvæmt frétt á vefsíðunni e24.se varð niðurstaðan sú að yfir 300 viðskiptavinir munu fara í mál við Acta og Kaupþing. Þetta kemur í framhaldi af því að nefnd sem fjallar um kæru- og kölgumál í viðskiptum kvað upp úrskurð um að Acta hefði ekki brotið reglur í kringum fjárfestingarnar í Lehman Brothers. Nefndinni hefur borist fjöldi af slíkum kærum. Í umræddri kæru gegn Acta krafðist einn af meðlimum Grupptalan mod Acta skaðabóta þótt að hann neitaði því ekki að Acta hefði upplýst hann um áhættuna af því að fjárfesta í skuldabréfunum. Hann hafði keypt fyrir 350.000 sænskar kr. Hinsvegar gekk kæran út á að Acta hafði sagt að áhættan væri aðeins bundin við eigið fé mannsins upp á 58.900 sæsnkar kr. Mismuninn hafði maðurinn fengið að láni hjá Kaupþingi. Sjá nánar hér: https://www.visir.is/article/201065107549 Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Aðgerðarhópur fyrrum viðskiptavina Acta Kapitalforvalting í Svíþjóð, Grupptalan mod Acta, hefur ákveðið að höfða hóplögsókn gegn Acta og Kaupþingi vegna viðskipta með skuldabréf í Lehman Brothers skömmu áður en sá banki varð gjaldþrota. Hópurinn fundaði um málið í gærdag og samkvæmt frétt á vefsíðunni e24.se varð niðurstaðan sú að yfir 300 viðskiptavinir munu fara í mál við Acta og Kaupþing. Þetta kemur í framhaldi af því að nefnd sem fjallar um kæru- og kölgumál í viðskiptum kvað upp úrskurð um að Acta hefði ekki brotið reglur í kringum fjárfestingarnar í Lehman Brothers. Nefndinni hefur borist fjöldi af slíkum kærum. Í umræddri kæru gegn Acta krafðist einn af meðlimum Grupptalan mod Acta skaðabóta þótt að hann neitaði því ekki að Acta hefði upplýst hann um áhættuna af því að fjárfesta í skuldabréfunum. Hann hafði keypt fyrir 350.000 sænskar kr. Hinsvegar gekk kæran út á að Acta hafði sagt að áhættan væri aðeins bundin við eigið fé mannsins upp á 58.900 sæsnkar kr. Mismuninn hafði maðurinn fengið að láni hjá Kaupþingi. Sjá nánar hér: https://www.visir.is/article/201065107549
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira