Starfsmenn eignast hlut í H&M Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. september 2010 14:16 Fatavörukeðjan H&M hefur ákveðið að setja á fót nýtt hvatakerfi fyrir starfsmenn fyrirtækisins. Tilgangurinn er að auka hollustu starfsmanna við fyrirtækið. Stjórnendur H&M hafa því afráðið að stofna sérstakan sjóð. Stefan Persson, stjórnarformaður fyrirtækisins, hefur lagt sjóðnum til ríflega 4 milljónir hluta í fyrirtækinu að markaðsverðmæti um 1 milljarður sænskra króna. Starfsmenn fyrirtækisins eiga svo möguleika á að eignast þessa hluti, sem eru alls 16 milljarða íslenskra króna virði. „Hugmyndin er að búa til langtíma hvatakerfi fyrir starfsmenn, sem er eins fyrir alla. Þetta er líka leið til þess að styrkja hollustu starfsmanna og þátttöku í starfi fyrirtækisins. Vonin er að H&M haldi áfram að dafna og að starfsfólk okkar hafi tækifæri til að eignast hlut í virðisaukningu H&M á sama hátt og hluthafar," segir Stefan Persson í tilkynningu sem birt er á business.dk. H&M ætlar að styrkja sjóðinn með því að láta 10% af hagnaði hvers árs renna til hans og þar með til starfsmanna. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fatavörukeðjan H&M hefur ákveðið að setja á fót nýtt hvatakerfi fyrir starfsmenn fyrirtækisins. Tilgangurinn er að auka hollustu starfsmanna við fyrirtækið. Stjórnendur H&M hafa því afráðið að stofna sérstakan sjóð. Stefan Persson, stjórnarformaður fyrirtækisins, hefur lagt sjóðnum til ríflega 4 milljónir hluta í fyrirtækinu að markaðsverðmæti um 1 milljarður sænskra króna. Starfsmenn fyrirtækisins eiga svo möguleika á að eignast þessa hluti, sem eru alls 16 milljarða íslenskra króna virði. „Hugmyndin er að búa til langtíma hvatakerfi fyrir starfsmenn, sem er eins fyrir alla. Þetta er líka leið til þess að styrkja hollustu starfsmanna og þátttöku í starfi fyrirtækisins. Vonin er að H&M haldi áfram að dafna og að starfsfólk okkar hafi tækifæri til að eignast hlut í virðisaukningu H&M á sama hátt og hluthafar," segir Stefan Persson í tilkynningu sem birt er á business.dk. H&M ætlar að styrkja sjóðinn með því að láta 10% af hagnaði hvers árs renna til hans og þar með til starfsmanna.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira