Viðskipti erlent

Bjarga ekki Saab

Sænska ríkisstjórn hyggst ekki koma Saab bílaverksmiðjunum til aðstoðar með sérstökum björgunaraðgerðum. Fyrirtekið stendur afar illa og er nánast gjaldþrota. Fjármálaráðherrann segir ekki koma til greina að almennafé verði notað með þeim hætti.

Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors á Saab en hefur ekki huga á að eiga það til langframa.  General Motors tekur ákvörðun í næstu viku um hvað fyrir fyrirtækið ætlar að gera með Saab. Talið er allt eins líklegt að verksmiðjunum verði einfaldlega lokað en þá missa meira 3000 manns vinnuna.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×