Enn mikið tap hjá norska olíusjóðnum 20. maí 2009 09:40 Norski olíusjóðurinn tapaði 66 milljörðum norskra kr. á fyrsta ársfjórðungi ársins eða sem nemur rúmlega 1.300 milljörðum kr. Góðu fréttirnar eru að sjóðurinn er aftur byrjaður að hagnast á hlutabréfakaupum sínum. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að megnið af tapi sjóðsins sé vegna þess að hlutabréf féllu töluvert í verði á tímabilinu en sú þróun sé að snúast við á síðustu vikum. Sem stendur á sjóðurinn 1,58% af öllum skráðum hlutabréfum á mörkuðum í Evrópu. Hin sterka norska króna gerir það að verkum að eignir sjóðsins í erlendum myntum hafa rýrnað. Þannig voru eignir sjóðsins metnar á 2.275 milljarða norskra kr. við síðustu áramót en vegna styrkingar á norsku krónunni, gagnvart öðrum myntum síðan þá, eru eignirnar nú metnar á 2.076 milljarða norskra kr. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Norski olíusjóðurinn tapaði 66 milljörðum norskra kr. á fyrsta ársfjórðungi ársins eða sem nemur rúmlega 1.300 milljörðum kr. Góðu fréttirnar eru að sjóðurinn er aftur byrjaður að hagnast á hlutabréfakaupum sínum. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að megnið af tapi sjóðsins sé vegna þess að hlutabréf féllu töluvert í verði á tímabilinu en sú þróun sé að snúast við á síðustu vikum. Sem stendur á sjóðurinn 1,58% af öllum skráðum hlutabréfum á mörkuðum í Evrópu. Hin sterka norska króna gerir það að verkum að eignir sjóðsins í erlendum myntum hafa rýrnað. Þannig voru eignir sjóðsins metnar á 2.275 milljarða norskra kr. við síðustu áramót en vegna styrkingar á norsku krónunni, gagnvart öðrum myntum síðan þá, eru eignirnar nú metnar á 2.076 milljarða norskra kr.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira