Hráolíuverð hækkar lítillega 11. júní 2008 09:44 Dælt á bílinn. Verð á eldsneyti hefur hækkað víða um heim samhliða snarpri verðhækkun á hráolíu. Mynd/AFP Verð á framvirkum samningum á hráolíu hækkaði um 1,4 prósent á bandarískum fjármálamarkaði í nótt og fór í 133,13 dali á tunnu. Vísbendingar eru um að dregið hafi úr olíubirgðum í Bandaríkjunum. Olíuverðið lækkaði um þrjá dali á tunnu í gær og fór í rúman 131 dal. Verðið rauk upp um ellefu dali á tunnu á föstudag í síðustu viku, fór í 139,12 dali á tunnu og hefur aldrei verið hærra. Það hefur almennt lækkað um rúm fimm prósent síðan þá. Inn í verðþróunina í gær spilar hækkun á gengi bandaríkjadals og fyrirhuguð rannsókn bandaríska fjármálayfirvalda á mikilli verðhækkun á hráolíu upp á síðkastið.Að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar eru líkur á að olíubirgðir í Bandaríkjunum hafi dregist saman um 1,5 milljónir tunna á milli vikna. Gangi það eftir er þetta fjórða vikan í röð sem dregur á birgðir. Bandaríska orkumálaráðuneytið birtir upplýsingar um birgðastöðuna síðar í dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verð á framvirkum samningum á hráolíu hækkaði um 1,4 prósent á bandarískum fjármálamarkaði í nótt og fór í 133,13 dali á tunnu. Vísbendingar eru um að dregið hafi úr olíubirgðum í Bandaríkjunum. Olíuverðið lækkaði um þrjá dali á tunnu í gær og fór í rúman 131 dal. Verðið rauk upp um ellefu dali á tunnu á föstudag í síðustu viku, fór í 139,12 dali á tunnu og hefur aldrei verið hærra. Það hefur almennt lækkað um rúm fimm prósent síðan þá. Inn í verðþróunina í gær spilar hækkun á gengi bandaríkjadals og fyrirhuguð rannsókn bandaríska fjármálayfirvalda á mikilli verðhækkun á hráolíu upp á síðkastið.Að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar eru líkur á að olíubirgðir í Bandaríkjunum hafi dregist saman um 1,5 milljónir tunna á milli vikna. Gangi það eftir er þetta fjórða vikan í röð sem dregur á birgðir. Bandaríska orkumálaráðuneytið birtir upplýsingar um birgðastöðuna síðar í dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira