Viðskipti erlent

Verðbólguótti í Bandaríkjunum

Verðbólguóttinn hefur gert vart við sig í Bandaríkjunum eftir að vísitala framleiðsluverð reyndist hærri en væntingar stóðu til. Vísitalan hækkaði um 0,6 prósentustig í síðasta mánuði, sem er 0,4 prósentustigum meira en reiknað var með.

Nokkuð hefur dregið úr verðbólguvæntingum í kjölfar verðlækkana á hráolíu síðustu vikurnar. Verðið hefur lækkað um 22 prósent frá því það fór í sögulegt hámark um miðjan júlí.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×