Handbolti

Fréttamynd

Guðmundur: Nú er það gull

Guðmundur Guðmundsson er kominn með danska handboltalandsliðið alla leið í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en liðið spilar um gullið við Frakka í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Rússland fór alla leið

Rússland er Ólympíumeistari kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Frakklandi, 22-19, í úrslitaleiknum í Ríó í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Forseti IHF bannar klístur

Að ári liðnu mun handboltinn breytast mikið enda verður þá bannað að nota klístur eða harpix eins og það er einnig kallað.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur: Tár á hvarmi þegar silfrið er rifjað upp

Guðmundur Guðmundsson hefur verið fastagestur á undanförnum Ólympíuleikum en að þessu sinni er hann á nýjum slóðum. Á sínum sjöttu Ólympíuleikum ætlar íslenski þjálfarinn að hjálpa Dönum að vinna langþráð verðlaun í handbolt

Handbolti
Fréttamynd

Zeitz snýr aftur til Kiel

Skyttan skrautlega Christian Zeitz hefur yfirgefið Aron Pálmarsson og félaga hjá Veszprém og er skriðinn aftur í heitan faðm Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur: Hættulegt að taka fótinn af bensíngjöfinni

Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fylgdu á eftir þriggja marka sigri á Svíum, 32-29, í fyrsta leik handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að vinna Pólverja með nákvæmlega sama mun í gær. Liðið lítur vel út og það er margt sem minnir á liðið sem varð Evrópumeistari í Kraków 31. janúar.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur byrjar á sigri

Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku byrja á sigri á Ólympíuleikunum í Ríó, en þeir unnu sex marka sigur á Argentínu, 25-19.

Handbolti