Körfubolti

Fréttamynd

Elvar atkvæðamikill í naumu tapi

Elvar Már Friðriksson og félagar hans í belgíska liðinu Antwerp Giants tóku á móti Ionikos frá Grikklandi í fimmtu umferð riðlakeppni Euro Cup í körfubolta í kvöld. Elvar skoraði 28 stig er liðið tapaði naumlega, 90-87.

Körfubolti
Fréttamynd

Ó­víst hversu lengi LeBron verður frá

LeBron James lék ekki með Los Angeles Lakers er liðið steinlá gegn Portland Trail Blazers um helgina. Lakers hefur ekki gefið út hversu lengi LeBron verður frá en hann hefur nú þegar misst af fjórum leikjum.

Körfubolti
Fréttamynd

Daníel Guðni: Ánægður með hvernig við nálguðumst leikinn

„Við gerðum það sem við áttum að gera, létum pressu á þá og létum þá setja boltann í gólfið. Við komum okkur aftur í vörn og það er mjög mikilvægt gegn þeim,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur liðsins á Breiðablik í Subway-deildinni í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

„Erfitt að spila á móti gömlum liðsfélögum“

Kamilla Sól Viktorsdóttir, leikmaður Njarðvíkur, var ánægð með 77-70 sigur Njarðvíkur á Keflavík, sem var samt sem áður sérstakur fyrir hana. Kamilla Sól er uppalin í Keflavík og lék 6 leiki með liðinu á síðasta tímabili áður en hún skipti yfir til Njarðvíkur.

Körfubolti
Fréttamynd

Frábær leikur Martins dugði ekki til

Martin Hermannsson heldur áfram að spila frábærlega í liði Valencia en það dugði ekki í kvöld er liðið lá gegn Gran Canaria á heimavelli í Evrópubikarnum, lokatölur 89-90.

Körfubolti
Fréttamynd

Grindavík ekki í vandræðum með Skallagrím

Barátta gulu liðanna í Subway-deild kvenna í körfubolta fór fram í Grindavík í kvöld þar sem Skallagrímur var í heimsókn. Fór að það svo að heimakonur unnu einkar sannfærandi sigur, lokatölur 88-61.

Körfubolti
Fréttamynd

Þóra Kristín stiga­hæst og Falcon enn með fullt hús stiga

Íslendingalið AKS Falcon er enn með fullt hús stiga í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir góðan tíu stiga sigur á Åbyhøj IF í kvöld, lokatölur 56-66. Þóra Kristín Jónsdóttir var stigahæst í liði Falcon og þá skilaði Ástrós Lena Ægisdóttir góðu framlagi.

Körfubolti
Fréttamynd

„Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu“

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf nær örugglega að spila heimaleik á Ítalíu í febrúar og greiða Ítölum fyrir framkvæmdina. „Við erum í mjög, mjög slæmri stöðu,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron og Melo skutu Cavaliers í kaf

LeBron James og Carmelo Anthony settu niður fimmtíu af 113 stigum Los Angels Lakers er liðið sigraði Cleveland Cavaliers í nótt, 113-101. Alls fóru fram sjö leikir í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Grindvíkingar fá liðsstyrk

Bandaríski bakvörðurinn EC Matthews er genginn til liðs við Grindavík og mun leika með liðinu út tímabilið í Subway-deild karla í körfubolta.

Körfubolti