Innlent

Íslendingur varð fyrir morðtilraunum í brasilísku fangelsi

Tuttugu og þriggja ára Íslendingur, Hlynur Smári Sigurðarson segist hafa orðið fyrir endurteknum morðtilraunum í brasilísku fangelsi þar sem hann hefur verið í haldi í tæpa þrjá mánuði. Fréttablaðið greinir frá þessu í dag. Hlynur deilir tíu fermetra fangaklefa með tíu öðrum en mál hans hefur ekki enn komið fyrir dóm. Hann var handtekinn fyrir að reyna að smigla tveimur kílóum af kókaíni út úr landinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×