Tvö úrslitaeinvígi

Við hefjum leik hér heima en nú í kvöld hefjast tvö úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitla, annars vegar í Olísdeild kvenna þar sem Valur og Fram eigast við og hins vegar mætast KR og ÍR í lokaúrslitum Dominos deildar karla.

53
03:13

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn