Ísland í dag - Vinsælustu innanhúss tískustraumarnir

Hvað er það vinsælasta í innanhússhönnun í vetur og hvað er það allra heitasta? Hvaða litir eru helst á veggjunum núna og stundum jafnvel loftunum og hver er litur ársins og hvaða húsgagnastíll og fleira er vinsælast? Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti blaðamann hjá Hús og híbýli Jóhönnu Vigdísi Ragnhildardóttur en hún er einnig hönnuður og alltaf með puttann á púlsinum hvað innanhússtrendin varðar. Og þar kom ýmislegt óvænt í ljós.

264
13:42

Vinsælt í flokknum Ísland í dag