Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 2. nóvember 2025 13:59 Það mætti álykta að hrekkjavakan sé uppáhalds dagur Heidi. Getty Líkt og ár hvert heldur fyrirsætan Heidi Klum eitt vinsælasta hrekkjavökupartýið meðal stórstjarnanna. Það sem flestir fylgjast þó með er hvernig gestgjafinn klæðir sig enda er Heidi fremst í flokki þegar kemur að hrekkjavökubúningum. Heidi lagði sig að venju alla fram í búningavali fyrir teitið og klæddi sig upp sem Medúsa með snáka í staðinn fyrir hár. Tom Kaulitz, eiginmaður Klum, klæddi sig síðan upp líkt og maður sem hafði orðið að steini en einn hæfileiki Medúsu var að láta fólk verða að steini með því að horfa í augu þeirra. Heidi Klum og eiginmaður hennar.Getty „Ég vildi vera rosalega ljót, ljót Medúsa. Ég held við höfum hitt naglann á höfuðið,“ sagði Klum í samtali við AP. Það tók hana tíu klukkustundir að komast í búninginn og sagði það allt þess virði þar sem hún elskar hrekkjavökuna. Á síðasta ári mættu Heidi og eiginmaður hennar sem E.T. og þar áður var hún páfugl. Þá fór það ekki framhjá neinum þegar Heidi klæddi sig upp sem ormur. Hún sagði þá að hún hefði aldrei fundið fyrir jafn mikilli innilokunarkennd og þá. Þónokkrar stjörnur mættu í alls konar búningum í teitið. Þar mátti sjá leikarann Darren Cross, sem er best þekktur úr Glee, og eiginkonu hans Mia Swier. Mia Swier og Darren Criss voru Shrek og Stígvélaði kötturinn.GETTY KPop Demon Hunters er eitt vinsælasta sjónvarpsefni um þessar mundir. Rae Ami mætti sem Zoey en hún talaði fyrir karakterinn í kvikmyndinni. EJAE og Rae Ami.Getty Áhrifavaldurinn James Charles nýtti förðunarhæfileika sína og bjó til nýtt höfuð sem lítur út eins og hann sjálfur. James Charles mætti með höfuðið í hendi sér.Getty Loftfimleikakonan Sofia Dossi er einstaklega liðug og kom sér fyrir í ferðatösku. Hún var í för með kærastanum sínum Sam Golbach. Parið vitnaði í kvikmyndina American Psycho þar sem Christian Bale leikur aðalhlutverkið.Getty Hrekkjavaka Hollywood Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Heidi lagði sig að venju alla fram í búningavali fyrir teitið og klæddi sig upp sem Medúsa með snáka í staðinn fyrir hár. Tom Kaulitz, eiginmaður Klum, klæddi sig síðan upp líkt og maður sem hafði orðið að steini en einn hæfileiki Medúsu var að láta fólk verða að steini með því að horfa í augu þeirra. Heidi Klum og eiginmaður hennar.Getty „Ég vildi vera rosalega ljót, ljót Medúsa. Ég held við höfum hitt naglann á höfuðið,“ sagði Klum í samtali við AP. Það tók hana tíu klukkustundir að komast í búninginn og sagði það allt þess virði þar sem hún elskar hrekkjavökuna. Á síðasta ári mættu Heidi og eiginmaður hennar sem E.T. og þar áður var hún páfugl. Þá fór það ekki framhjá neinum þegar Heidi klæddi sig upp sem ormur. Hún sagði þá að hún hefði aldrei fundið fyrir jafn mikilli innilokunarkennd og þá. Þónokkrar stjörnur mættu í alls konar búningum í teitið. Þar mátti sjá leikarann Darren Cross, sem er best þekktur úr Glee, og eiginkonu hans Mia Swier. Mia Swier og Darren Criss voru Shrek og Stígvélaði kötturinn.GETTY KPop Demon Hunters er eitt vinsælasta sjónvarpsefni um þessar mundir. Rae Ami mætti sem Zoey en hún talaði fyrir karakterinn í kvikmyndinni. EJAE og Rae Ami.Getty Áhrifavaldurinn James Charles nýtti förðunarhæfileika sína og bjó til nýtt höfuð sem lítur út eins og hann sjálfur. James Charles mætti með höfuðið í hendi sér.Getty Loftfimleikakonan Sofia Dossi er einstaklega liðug og kom sér fyrir í ferðatösku. Hún var í för með kærastanum sínum Sam Golbach. Parið vitnaði í kvikmyndina American Psycho þar sem Christian Bale leikur aðalhlutverkið.Getty
Hrekkjavaka Hollywood Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira